MORÐINGJARNIR MEÐ NÝJA PLÖTU

m_f7bb2b51eb982fc43113aa4f64753f06[1]Í dag kom í búðir þriðja plata pönkpopp bandsins  Morðingjanna og heitir hún Flóttinn mikli. Á plötunni eru 11 ný lög og ekkert þeirra um kreppuna að þeirra eigin sögn, en samt sótt í íslenskan raunveruleika ,ástina,  lífið og dauðann.  Útgefandi er Kimi Records.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *