Aftur í gang

Poppheimar hættu með Bloggheimum, en allir dómarnir eru nú hér á Plötudómar.com. Við verðum fleiri í skrifunum, allavega ætlar Gunnlaugur Sigfússon að vera með og líklega Sigurður Sverrisson líka en við erum saman með þætti á föstudögum á Rás 2 sem heita Plötuskápurinn. Plötudómar verða allavega með link inn á rúv.is síðunni til að byrja með. Það bíða nokkrar plötur dóma og líklega detta 2-4 inn um helgina og eitthvað eftir helgi, enda mikil útgáfa í gangi þessa dagana.

This entry was posted in Plötufréttir. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *