BARA GRÍN! (2012) 4 stjörnur

Bara grín! er safn grínatriða og grínlaga.

Ágætlega valið, þó ég sé ekki viss um að þetta höfði mikið til barna samt sem áður.

Það eru allir g´rínararnir þarna, Halli og Laddi, Gísli Rúnar, Bessi Bjarna og Ómar Ragnarsson, Radíusbræður og Tvíhöfði, Baggalútur og Sniglabandið, Fóstbræður og Kaffibrúsakarlarnir, Jörundur og Haukur Hauksson svo eitthvað sé nefnt.

Kristni Pálssyni hefur tekist vel að búa þetta safn til og ég sé hann alveg fyrir mér skemmta sér konunglega blessu

ðum og ég held að að það verði margir sem skemmti sér með honum. Kolgeggjað og klikkað.

Lopapeysugrín?

En þar sem íslenska skítafyndni höfðar ekki fullkomlega til mín þá erum við bara  að tala um 4 af 10 stjörnum, sorrí.

 

This entry was posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *