Plötujólin 2009 útlensk músík

Hápunktur áranna minna í Plötubúðinni og Virgin Megastore voru jólin.

Innkaupin, fjöldi kaupenda, margföld sala, fá alla vini og vandamenn í heimsókn, sem flestir keyptu og að fá að hjálpa fólki og ráðleggja um kaupin.

Aðal sölutími hljómplatna er á morgun, Þorláksmessu.

Platan er handhæg gjöf sem getur veitt síendurtekna gleði.

Þegar að Þorláki kom var erlenda músiíkin alltaf sterk og þá þurfti maður virkilega að vera búinn að reikna út hvað væri söluvænlegast og hverjum þyrfti að sinna.

Vinsælar nýjar plötur, vönduð söfn, heimstónlist, óvenjulegar plötur, metanaðfullar endúrútgáfur.

Popp, rokk, folk, world, reggae, heavy metal, americana, jazz, blues, country, nýjustu straumarnir, bestu plötur ensku og amerísku popppressunnar.

1)      Hvað er vinsælast og hægt að mæla með?

Þó að Susan Boyle og Michael Buble séu í efstu sætunum í Bretlandi og Boyle og Andrea Bocelli í USA þá ætla ég frekar að mæla með Robbiw Williams, Florence & The Machine, Rod Stewart (Soulbook), Queen (3CD Greatest Hits), Norah Jones &  Rosanne Cash sem eru á topp 25 í þessum löndum.

 

2)      Bestu söfnin:

Bee Gees – Odessa ótrúlega mögnuð plata hér í viðhafnarútgáfu með aukaefni

Who – Who Sell Out – viðhafnarútgáfa með auka efni

U2 – The Unforgettable Fire – viðhafnarútgáfa í boxi með aukaefni

David Bowie – Space Oddity – viðhafnarútgáfa með aukaefni

King Crimson – Red og Lizard viðhafnarútgáfa með aukaefni

 

3)      Box Sett:

Beatles – box settin í stereo, mono og USB útgáfum

Neil Young – Archives Vol 1 í DVD, CD og BluRay

Nick Lowe

Graham Nash

Woody Guthrie

King Crimson – In The Court Of The Crimson King – rosaleg viðhafnarútgáfa 5CD/DVD!!!

 

4)      Live Plötur:

Paul McCartney

Neil Young

Tom Waits

Leonard Cohen

 

5)      Nýtt popp/rokk

Them Crooked Vultures (Led Zeppelin/ Foo Fighters),

Stereophonics,

U2,

Bob Dylan,

Flaming Lips,

Kiss,

Monsters Of Folk,

Muse,

Yoko Ono,

Mika,

Pearl Jam

Arctic Monkeys,

Ian Hunter,

Dead Weather,

Wilco,

Kasabian,

Low Anthem,

Grizzly Bear,

Madness,

Green Day,

John Wesley Harding,

Yusuf (Cat Stevens),

Bruce Springsteen

Franz Ferdinand,

Levon Helm,

John Fogerty,

Iggy Pop,

Marianne Faithfull,

Elvis Costello,

Animal Collective,

Muse

 

6)      Country:

Willie Neslon – American Classic og Willie & The Wheel

 

7)      Blues:

John Mayall

 

8)      Heimstónlist

Tinariwen

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

One Response to Plötujólin 2009 útlensk músík

  1. finnbogi says:

    humm … er að reyna að átta mig á hvað það er sem vantar en sennilega þarf ég að gera það úr heimilistölvunni … svakalegt ð vera orðin svona gleyminn … en Odessa er ein af þeim plötum sem ég er búin að spila mikið á þessu ári og er alveg rosalega flott…

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *