PLÖTUR ÁRSINS 2012 – ÍSLENSKAR

BESTU ÍSLENSKU PLÖTURNAR 2012:

1. SKÁLMÖLD Börn Loka001

2. THE VINTAGE CARAVAN Voyage001

3. DIMMA Dimma001

4. MAGNÚS OG JÓHANN Í tíma001

5. MANNAKORN Í blómabrekkunni003

6. ÁSGEIR TRAUSTI Dýrð í dauðaþögn001

7. VALDIMAR Um stund002

8. HJALTALÍN Enter 47yu 001

9. EGILL ÓLAFSSON Vetur001

10. STEINDÓR ANDERSEN & HILMAR ÖRN HILMARSSON Stafnbúi002

Þessi listi er ekki fullkominn því ég hef ekki hlustað á allar útgefnar íslenskar plötur á árinu og miðast við þær plötur sem dæmdar hafa verið í Plötudómum.com. Það sem ég hef heyrt af þeim plötum í útvarpi og sjónvarpi, sem ekki hafa verið dæmdar eins og Móses Hightower, Retro Stefson, Pétur Ben, Tilbury, Jónas Sigurðsson og Ghostdigital, hefur ekki vakið nægan áhuga til að nálgast þær og hefðu varla náð inn á topp tíu, en eflaust topp 20.

SÉRÚTGÁFUR (SÖFN/HLJÓMLEIKAR)

1. MEGAS Megas raular lögin sín001

2. STUÐMENN Astralterta 001

3. RÍÓ Eitthvað undarlegt010

4. STUÐMENN Á stórtónleikum í Hörðu007

5. NÝDÖNSK 25011

This entry was posted in Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *