ÉG HLAKKA SVO TIL – 40 VINSÆL JÓLALÖG FYRIR BÖRNIN (2009)

eghlakkajolTitillagið „Ég hlakka svo til“ er frábært lag fyrir það eitt að drepa .. mig hlakkar svo til …

Þetta er svona plata sem jólasveinninn gefur í skóinn. Fullt af frægum jólasmellum sem við þekkjum öll þó þau hafi ekki öll verið hugsuð sem jólalög!

„Jólahjól“ Sniglabandsins, er þarna, líka „jól alla daga“ með Eika Hauks, „Ef ég nenni“ með Helga Björns, „Ég fæ jólagjöf“ með Kötlu Maríu, „Út með köttinn“ með Ladda og Bryndísi, „Svewinn minn jóla“ með Halla og Ladda, „Inní strompnum“ með Eddu Heiðrúnu og auðvitað „Jóla hvað?“ með Glám og Skráms.

Fullt af lögum sem ég þekki en það eru því miður líka lög sem ég tók ekki eftir að væru vinsæl.

Niðurstaðan er ágætis jólalagaafþreying.

This entry was posted in Plötudómar / Record reviews. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *