Mannakorn með nýja safnplötu

mannaÚt er að koma vegleg tvöföld safnplata frá Mannakorn sem innheldur 42 lög frá öllum útgáfuferlinum. Mannakorn sem varð til upp úr Blues kompaníinu forðum byggðist/byggist á lögum og gítarleik Magnúsar Eiríkssonar auk Pálma Gunnarssonar, en Ellen Kristjánsdóttir hefur líka verið andlit hljómsveitarinnar.

Platan heitir Gamli góði vinur og verður tekin fyrir hér á blogginu fljótlega.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *