HANNA VALDÍS – TÓLF NÝ BARNALÖG (1973/2010)

Fyrir nær fjörutíu árum kom þessi plata út eftir að 4ra laga plata með lögunum um Línu langsokk og Kisa mín hafði slegið í gegn með þessari ungu stúlku með glettnislegu og björtu röddina. Lögin á fyrri plötunni voru öll úr leikriti Astrid Lindgren um Línu langsokk með frábærum textum Kristján frá Djúpalæk.  Þessi lög eru öll sem aukalög á plötunni nú í endurútgáfunni.

Kristján semur alla texta sem eru í þessum líka ekta gullaldarstíl síðustu aldar og náðu aldrei neinum vinsældum ef ég man rétt þó góð séu.

En góð endurútgáfa og vert að vekja athygli á góðum textum Kristjáns. En Línu lögin eru frábær.

This entry was posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *