PLÖTUR ÁRSINS 2010 (ÍSLENSKAR)

Það verður að segjast eins og er að árið 2010 gaf ekki af sér neinn fjölda frábærra platna eins og 2009. Það sem stendur upp úr að mínu mati eru nokkrar frábærar endurútgáfur með Spilverkskassann bestan. Jólaplötur voru óvenju góðar og þar voru Sigurður Guðmundsson og Bagglútur með bestu plöturnar. En hér er tíu bestu plötur Poppheima 2010, sem komið er.

1. ÓLÖF ARNALDS Innundir skinni

2. KALLI Last Train Home

3. VALDIMAR Undraland

4. AMIINA Puzzle

5. JÓNSI Go

6. JONAS SIGURÐSSON & RITVÉLAR FRAMT’IÐARINNAR Allt er eitthvað

7. EIVÖR Larva

8. KLASSART Bréf fra París

9. RÚNAR ÞÓRISSON Fall

10. CLIFF CLAVIN The Thief’s Manual

This entry was posted in Tónlist, Uncategorized. Bookmark the permalink.

One Response to PLÖTUR ÁRSINS 2010 (ÍSLENSKAR)

  1. Gaman að sjá Last train home þarna…hún á sannarlega heima á svona lista. Við tveir erum allavegana sammála um það. Gleðilegt árið.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *